föstudagur, febrúar 28, 2003

Ok ég get bara ekki orða bundist... Ameríkanarnir sem voru að hlægja að mér áðan eru sko meiri nörd en ég!
Við erum að tala um MENN -svona sirka 30-35 ára og þeir komu með mikil nauðsynjatæki með sér, talstöðvar sem sagt! Eru búnir að vera hlaupandi um allt hótel að "testa" græjurnar. "This is dave, -roger". Roger, I hear u, over and out"..... Þeir fundu greinilega þörf fyrir að koma með óbyggðagræjur á þennan útnára, -svona ef ske kynni að við værum ekki með símasamband á Íslandi eða eitthvað. Þetta gera engir nema kanar, það þori ég að ábyrgjast!

Málsháttur dagsins, sá skal ekki kasta grjóti sem í glerhúsi býr.... Muniði þetta Bandaríkjamenn, næst þegar þið gerið grín að móttökudömunni!! ;)










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter