þriðjudagur, mars 25, 2003
Ég fékk tilvísun í þennan ágæta "galdramann", eða öðru heiti talnaspeking og spámiðli, hjá samstarfskonu minni á hótelinu. Hún bar honum vel söguna og sagði ALLT hafa ræst sem þessi ágæti maður hefði sagt henni. Núna bíð ég spennt eftir því hver mín framtíð verður....Skildi hann ekki sjá peninga, frægð, frama og dökkhærða menn á hvítum hestum??
Eiga ekki öll ævintýri að enda þannig?
