þriðjudagur, mars 25, 2003

Ohh það er svo erfitt að ákveða hluti. Hvort á ég að gista í hóteli eða hosteli í London?? Upphaflega planið var bara að gista sem ódýrst. Finna sér ódýrt og crappy hostel þar sem gist er með 30 manns í herbergi og kamri deilt með 100 manns. Erlu Londonfélaga leist eitthvað illa á það plan og heimtaði hótel. Snobbgella, kallaði ég hana en það versta er að núna er ég farin að skoða hótelsíður á netinu og athuga með hluti eins og herbergisþjónustu, þrif, sjónvarp, minibar, hárþurkur og fleira......... Hver er núna snobbella? Hugsa að endinn verði sá að við gistum á Hilton. Við erum slæmar saman ég og Erla, endum alltaf á því að deyja áfengisdauða niður í bæ þegar við ætlum upphaflega "rétt að kíkja út", fara út að borða á Ítalíu þegar við ættum bara að fara heim og fá okkur jógúrt og þar fram eftir götunum. Jebb, Hilton er óumflýjanlegt.;)










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter