sunnudagur, apríl 27, 2003

Jæja þá er komið að því, ég sagði upp í vinnunni áðan!!
Nú verður ekki aftur snúið og ég segi bara: ,,Þýskaland here I come". Ákvörðunin um sumarið er sumsé tekin og er ég á leið til borgar sem heitir Heidelberg og er staðsett í Rínardalnum. Heidelberg er forn og falleg háskólaborg með ógrynni af ungu námsfólki og skemmtistöðum (humm... smá Salamanca fílingur í gangi..?). Svo verður farið í heimsókn til elsku banka-frænku á morgun, borgað fyrir herlegheitin og pantað flug út. Það væri líka ágætis hugmynd að leggjast yfir gömlu menntaskóla þýskubækurnar mínar svo ég verði nú örugglega ekki sett í tossabekkinn!

En sumarplanið er sumsé svohljóðandi:
26.maí -Seinasti vinnudagur á hótelinu góða..
31.maí -flýg út til Deutchland..
2. júní -skólinn byrjar og hefst glæstur náms/djamm ferill minn í sumar
20-22 júní -Hurricane tónlistarhátíðin með aðalskutlum sumarsins, Ástu og Ásu
25.júlí -seinasti skóladagur. -Fæ væntanlega fyrstu ágætiseinkun eins og venjulega (*hóst, hóst*)
26.júlí-?ágúst -áætlað er að fara í Interrail um A-Evrópu en við látum það nú bara ráðast með tilliti til aðstæðna (=peningamála) í sumar
September -Háskóli Íslands, -að öllum líkindum mannfræðin.

Vááááááá hvað ég er nú orðin skipulögð! Framtíðin bara komin á hreint næsta árið. Þetta er sko stórt skref hjá óákveðna tvíburanum mér!











Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter