þriðjudagur, maí 06, 2003
Horfði annars á Survivor í gær og helvítis barbíbandalagið kaus Cristy burtu! Ljótu gærur, og Robb smobb!! Iss piss, ég vona að ekkert af þeim þremur vinni. Held ég sé farin að halda með Matthew hinum geðveika núna. Hann er allavega sterkur og ætti að geta unnið immunity. Úff svo er LOKAÞÁTTUR af Bachelorette á fimmtudaginn!!! Spennandi... veit reyndar hver vinnur en einhverra hluta vegna er ég samt mjög spennt.
