fimmtudagur, júní 26, 2003
Annars svona i ospurdum frettum tha var bara alveg rosa gaman i Paris. Mikid skodad, mikid drukkid og mikid gaman. Vid vorum svo heppin ad a laugardagskvoldid var arleg tonlistarhatid vegna sumarstolstodunnar thannig ad a ollum merkilegum og omerkilegum stodum i Paris voru tonleikar og tonlistarmenn ad spila. Vid forum nokkur med teppi og nesti (engan mat en fuuuullt af vini) a grasflotina fyrir nedan Effelturninn og voru einir staerstu tonleikarnir thar fyrir framan. Thetta var alveg gedveik upplifun, Effelturninn uppljomadur fyrir framan okkur og brjalad eld og ljosasjo a svidinu fyrir framan. -Ekki spillti thad svo fyrir ad Robbie Williams var ad spila vid mikinn fognud okkar stelpnanna, -strakarnir voru nu vist ekki jafn hrifnir.... Svo var flugeldasyning a midnaetti og brjalad ljosasjo A Effelturninum sjalfum.... Sidan var ferdinni heitid i Rauda hverfid thar sem vid "posudum" fyrir framan Raudu Milluna en sokun dyrs inngangsverds forum vid ekki lengra en i anddyrid (120 Evrur takk fyrir kaerlega!! -og fengum ekki einu sinni afslatt thegar vid budumst til ad dansa!).
Er svo bara buin ad vera ad hangsa uppi a heimavist med krokkunum thad sem af er lidid af vikunni og dunda mer vid leiki eins og "ultimate frisbee" (afar skemmtilegur leikur sem er sambland af rubbi og frisbee. Ameriskur audvitad!) fotbolta, blak vatnsstrid og bjordrykkju. Svo i kvold er planid ad fara a Cyotie, stadinn sem selur cocktaila a halfvirdi a fimmtudogum, og fa ser adeins i haegri tanna. A morgun er svo grillparty hja okkur a heimavistinni til ad kvedja krakkana sem eru ad fara en naestum halfur skolinn er ad fara a morgun sem er alveg afar sorglegt thvi medal theirra eru margir bestu felagar minir thannig thad verdur mikid um grat og gnistan tanna annad kvold, *snokt, snokt*.
