miðvikudagur, júní 04, 2003
Eg er sko ekkert haett ad blogga, bara grin... hehehe. Allar tiu manneskjurnar minar badu mig vinsamlegast ad halda afram ad blogga og segja einhverjar skemmtilegar utlandasogur thannig eg hlidi bara eins og god litil stulka :)
Annars tha er Thyskaland bara storfint. Heimavistin er fin, skolinn skemmtilegur og krakkarnir bara finir. Vedrid er buid ad vera OF gott sidan eg kom en thad er buin ad vera glampandi solskin og 30 stiga hiti alla dagana. Mjooooog mikil breyting ;) Baerinn er lika alveg ofbodslega fallegur, er stadsettur i litlum dal med fjoll og tre a allar hlidar, risastoran midaldakastala sem tronir uppi i einni hlidinni og fallega a sem lidast milli fjallana og gegnum baeinn. Einmitt vid thessa a er svokollud "strond" en thar er alveg finasta solbadsadstada og for eg einmitt thangad i gaer med herb.felaganum minum til ad reyna ad fa sma lit (ja eg hef ekki enn gefist upp a natturulegu adferdinni undarlegt nokk!) Eins og adur sagdi tha eru krakkarnir alveg agaetir, their skiptast eiginlega i tvo hopa, evropu og bandarikjamenn. Thessir tveir hopar eru meira ad segja settir a sitthvora haedina a heimavistinni. Eins og Amerikonum einum er lagid vilja their helst bara hanga saman en Evropubuarnir halda tho lika hopinn og skemmta ser vid ad tala illa um Bandarikjamennina hehehe... Samt soldid komiskt thvi enginn af theim krokkum talar ensku og ad sjalfsogdu enga islensku thannig eg verd ad reyna ad bjarga mer a thyskunni.. Mjooooooooooog erfitt skal eg segja ykkur!! Eg se nu samt alveg agaetis framfor bara sidan eg kom en madur var nattla buinn ad gleyma svo morgu sem rifjast svo fljott upp. Eftir 1-2 vikur verd eg farin ad tala a fullu, bididi bara! ;)
Annars hef eg svosem ekkert mikid ad segja i ojebliked... var ad klara i skolanum og sit nuna og skrifa, er svo a leidinni ad kaupa mer eitthvad ad borda og fara svo kannski i solbad..ahhhhhhhhhhh.... Svo er hopferd uppad kastalanum seinna i dag med kennurum ur skolanum thannig their geta sagt okkur allt um soguna ofl thannig thad aetti ad vera ahugavert.
Annars segi eg nu bara bis spats meinen lieblichen Leute.....
