mánudagur, júní 09, 2003


Bein utsending fra "The Grind" (MTV LIVE)

Jaeja gott folk! Ykkar elskulega Maria Von Trap hefur bara att alveg prydisgoda helgi herna i Deuchland. Er buid ad vera mikid um ad vera hja okkur a studentagordunum, mikid djamm og mikil sol. Forum oll saman ut a föstudaginn, Evropubuar og Kanabjalfar a stad sem heitir Swimbad, eda "sundlaug" a okkar astkaera ilhyra. Thetta var alveg storgodur stadur a threm haedum og hver haed med mismunandi tonlist. Ein med hljomsveit, ein med svona oldies/pikupoppsbland og svo ein hipphopp haed. Eins og flestir sem thekkja mig vitid tha var stefnan tekin beint a pikupoppid og vildi undirritud ekki taka annad i mal en ad ALLIR faeru thangad sem eg vildi fara! En ekki hvad? A einhvern undraverdan hatt tokst mer ad smala thessum 20 manna hopi med mer og vid dönsudum thar eins og vitleysingar heillengi. Eftir nokkra stund var svo stefnan tekin nidur i kjallara i HippHoppid en thar toku kanarnir fljotlega öll völd. Hakan a flestum Evropubuum datt nidur i golf vid ad sja adfarirnar en eg sem er ordin sjoud eftir Sala let mer fatt um finnast. Thid Salamegellur vitid hvad eg a vid en fyrir ykkur hin sem ekki vita tha ma helst likja dansstil bandarikjamanna vid akvedna athöfn sem idkud er i svefnherbergjum landsins nema bara i fötum...-ekki of miklum samt! Vildu strakarnir svo odir og uppvaegir "kenna" mer ad dansa thegar eg utskyrdi fyrir theim ad svona gerdi madur bara ekki a Islandi. Eg afthakkadi pent. Fekk titilinn "djammari daudans" thar sem eg med min islensku gen virdist hafa meira uthald en hinn almenni madur her. Um thrju leitid voru flestir bara alveg uppgefnir og klukkan halffjögur for bara allt lidid heim! HALLO HVAAD er ad gerast!?!?! Mer fannst reyndar lumskt gaman af thvi ad endast lengst thar sem ad heima er eg köllud svikari og kelling ef eg dirfist ad fara heim fyrir sex.
A laugardaginn var svo flugeldasyning hja kastalanum sem tronir uppi a haedinni fyrir ofan baeinn og klifrudum vid nokkrar uppi haedina a moti med vinflöskur og kex og horfdum a herlegheitin. Thetta var sko alveg gedsjukt flott, vid vorum lengst uppi i fjallshlid, umkringdar af risavöxnum gömulm trjam, baejarljosin blikandi i dalsbotninum og upplystan kastalann beint a moti. Hreint ut sagt fraebaert. Eftir syninguna röltum vid svo nidur i bae og a stad sem heitir Sieglers. Stor klubbur med med pikupopps/hipphopp tonlist. Thar vorum vid svo til lokunar, eg+sviss/italalidid+Carin herb.felagi+Gabi spanska vinkona hennar+ein einmanna mexikönsk/bandarisk stelpa ( (var ad reyna ad hösla bartjoninn sem var latneskur med kaeröstu heima... how tipicall!). Annars er alveg furdulegur fjandi hversu margir tala spansku herna! Hef i alvöru hitt mun fleira spaneskumaelandi folk heldur en thyskumaelandi. Kvarta samt ekki thar sem mer finnst mun audveldara ad tja mig a spanesku en thysku...... Var svo "snemma heim" themanu haldid afram og vid vorum komin heim um half fimmleitid en thessi "late night" klubbur lokadi klukkan fjogur!
I gaer gerdi eg svo tilraun til ad fara i bio en held eg se ekki alveg komin uppa thad level enntha.... For a 25th Hour en held ad naest reyni eg vid Lion King eda eitthvad... For svo bara snemma heim og sit herna nuna og skrifa ykkur elskunum minum litlu og er svo a leidinni i solbad og ad laera fyrir prof sem er a morgun (osvifni ad hafa actually PROF i thessum skola, husss!)










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter