sunnudagur, júní 15, 2003

Dugleg stelpa!
Ja, eg er svo sannarlega buin ad vidhalda mannordi minu sem Islenskur alki thessa helgi. Var halfgert megadjamm bada dagana -og thad alveg alveg ovart!. A föstudaginn var loka/kvedjudjamm fyrir Carin en hun for heim sömu nott thannig vid helltum i okkur heima og var svo stefnan tekin a baeinn. Forum nokkur a Siglers en einhverra hluta vegna var stadurinn naestum tomur -og thad meira ad segja a TECNO kvöldi! -En allavega tha satum vid thar i godu yfirlaeti og thömbudum Vodka/Red bull og svo heimtadi Carin ad fa ad prufa ÖLL uppahaldsstaupin sin i seinasta skipti. Nu mer fannst thad nu ekkert tiltökumal en datt nu ekki i hug ad skvisan aetti svona ofsalega MÖRG uppahaldsstaup en thau urdu alls 13 talsins!! Nokkud gott ha? Reyndi svo ad tala thysku vid einhverja innfaedda a milli staupana en komst ad thvi ad skolinn minn er greinilega svona otrulega mikid rip-off eda tha ad eg se bara ekkert gafud thvi ad eg skildi bara ekki ord sem thessir menn voru ad segja!! Hefdu alveg eins getad verid fra Nordurpolnum min vegna! Smöludum svo lidinu heim um thrjuleitid, eldudum (was?) og svo for hun uppi rutu um fjögurleitid. -Vid hin heldum afram uppa heimavist..
Daginn eftir var svo fyrsta VONDA vedrid sem eg hef lent i sidan eg kom hingad en thad var grenjandi rigning og rok, thrumur og eldingar. Aetladi svo ekkert ad fara ut i gaer en endadi a thvi ad strakarnir drogu mig nauduga (jaja kannski ekki alveg NAUDUGA) ut og var stefnan aftur tekin a Siglers. I gaer var stadurinn svo alveg pakkadur og löööng röd fyrir framan. Gerdi litlu langadi samt ekkert ad bida i rödinni og akvad bara ad taka malin i sinar hendur. Dyravardasleikju-haefileikinn er greinilega enntha til stadar thvi Gebba nadi ad troda 6manna hop inn framm fyrir röd vid EKKI miklar vinsaeldir theirra sem voru ad bida en vann ser sko inn mörg stig hja krökkunum. -Thetta er haefileiki, i alvöru!
Deginum i dag er svo buid ad vera eitt nidur vid ana i solbadi og nyja uppahaldsleiknum minum, frisbi, med bandarikjakrökkunum. Eg hef eiginlega lumskt hugbod um ad eg se ad gerast ansi mikil Kanamella herna eftir ad Carin for.. Agaetisgrey samt og ÖLL a moti Bush!










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter