mánudagur, júní 16, 2003

Jaja. Thetta reyndist nu bara verda marathonhelgi thar sem gaerkvöldid vard skyndilega ad djammkvöldi lika. Byrjadi allt ofursakleysislega a thvi ad eg var ad lesa inni i herbergi eftir solbadid thegar Kevin, nyji stalkerinn minn kom i heimsokn. Ekki veit eg hvad eg gerdi af mer en thessi "madur" eltir mig HVERT sem eg fer og er bara alveg ad gera mig vitlausa!! Mer til mikillar gledi kiktu tveir adrir bekkjarfelagar minir lika inn eftir sirka 5 minotur og björgudu mer thannig undan stalkernum. Einhvernveginn throadist svo kvöldid i tha att ad hlaupid var upp ad na i staup og vin og bjor og endudum vid öll alveg a rassgatinu. Mjööög lekker, eldraud og brennd enntha i stuttbuxum og bikinitopp med harid utum allt, rullandi a sunnudagskvöldi. Thad var nu samt bara rosastud og breyttist herbergid mitt i samkomusal thar sem öll heimavistinn kikti i heimsokn til ad hlaegja og taka myndir af vitleysingunum.
Svo er buid ad splitta bekknum minum upp og vid erum komin med tvo nyja straka fra Svithjod. Amerikönunum fannst their mjööööög ovingjarnlegir og kuldalegir en eg gerdi mitt besta til ad utskyra ad svona vaeru bara skandinavar vid fyrstu kynni.. Personulega fannst mer thetta bara voda venjulegir strakar. Svo er vist komin önnur islensk stelpa i skolann, hef ekki hitt hana en hun er i bekk med einni vinkonu minni fra Bandarikjunum og henni fannst thetta alveg rosalega fyndid og er buin ad koma upp vedmali um hvort eg thekki hana eda ekki (af thvi ad island er svo litid skiljidi...).










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter