föstudagur, júní 13, 2003
En annars tha lofadi eg vist framhaldi a Absint sögunni her a undan. Atti ad verda allsvakalegt djamm thar sem allir voru ordnir vel kenndir eftir vinsmökkunina og vildu endilega halda afram ad djamma. Reyndir vard svo su ad folk drapst inna herbergjum strax og heim var komid...-eg gerdi mitt besta til ad halda mer vakandi en tokst ekki betur en svo ad sofna a sofanum frammi (drapst ekki heldur SOFNADI!). For svo reyndar ad jamma i gaer en thad var kvedjuparty fyrir Carin, saenska herbergisfelagann minn. Forum a adurnefndan Cayoty-Bar og innbyrgdum fullt fullt fullt af cocktailum a halfvirdi. Einn svisslendingurinn var alveg ad brillera med einhverjar gesta/ordathrautir a thysku og var ad lata okkur leysa. Audvitad var eg langlelegust (kann litla thysku HALLO) en thad fannst theim alveg rosalega gaman. Sameiginleg nidurstada hopsins var ad stelpur fra Skandinaviu (Carin var lika leleg i thrautunum) og tha ser i lagi Islandi vaeru ljoskur. Frekar osammala theirri nidurstödu.......
Annars tha er eg bara ad fara ad drifa mig heim og leggja mig i svona sirka 2-3 tima svo eg meiki djammid i kvöld...
Bid ad heilsa ykkur litlu astarpungarnir minir og skemmtid ykkur nu vel um helgina (en ekki of vel heldur...hummm....Erla alki!....hehehe)
