föstudagur, júní 13, 2003

Thad er alveg hreint otrulegt hvad eg er buin ad vera dugleg ad blogga sidan eg kom hingad ut! Medan eg var heima ad vinna, nota bene fyrir framan tölvuskja allan daginn, nennti eg ekki ad skrifa meira en eina faerslu a viku -topps! Herna tharf eg virkilega ad hafa fyrir thvi ad komast a Internetid og borga fyrir thad meira ad segja! Gaeti nu reyndar haft eitthvad med thetta ad gera ad herna hef eg actually eitthvad ad segja fra! Tad er ad heima atti eg nattla ekkert lif og ekki langar neinn ad lesa um hvad var a Skja einum i gaerkvöldi eda hvad?
En annars tha lofadi eg vist framhaldi a Absint sögunni her a undan. Atti ad verda allsvakalegt djamm thar sem allir voru ordnir vel kenndir eftir vinsmökkunina og vildu endilega halda afram ad djamma. Reyndir vard svo su ad folk drapst inna herbergjum strax og heim var komid...-eg gerdi mitt besta til ad halda mer vakandi en tokst ekki betur en svo ad sofna a sofanum frammi (drapst ekki heldur SOFNADI!). For svo reyndar ad jamma i gaer en thad var kvedjuparty fyrir Carin, saenska herbergisfelagann minn. Forum a adurnefndan Cayoty-Bar og innbyrgdum fullt fullt fullt af cocktailum a halfvirdi. Einn svisslendingurinn var alveg ad brillera med einhverjar gesta/ordathrautir a thysku og var ad lata okkur leysa. Audvitad var eg langlelegust (kann litla thysku HALLO) en thad fannst theim alveg rosalega gaman. Sameiginleg nidurstada hopsins var ad stelpur fra Skandinaviu (Carin var lika leleg i thrautunum) og tha ser i lagi Islandi vaeru ljoskur. Frekar osammala theirri nidurstödu.......
Annars tha er eg bara ad fara ad drifa mig heim og leggja mig i svona sirka 2-3 tima svo eg meiki djammid i kvöld...
Bid ad heilsa ykkur litlu astarpungarnir minir og skemmtid ykkur nu vel um helgina (en ekki of vel heldur...hummm....Erla alki!....hehehe)










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter