föstudagur, júlí 04, 2003

Gerdur gerdist menningarleg og skellti ser i leikhus i gaerkvöld, -a eitt stikki Hamlet takk fyrir. Thetta atti ad vera einhver voda fraegur leikflokkur sem synir leikritid uppi i risastorum eldgömlum midaldarkastala sem tronir yfir baeinn minn thannig eg var bara voda voda spennt. Hafdi heldur aldrei sed Hamlet adur thannig thad stemmdi allt i gott kvöld. Jaja, komum vid svo a stadinn og reyndist thetta tha vera utileikhus sem hefdi ekki verid i frasögur faerandi nema thad ad goda vedrid sem er buid ad vera rikjandi sidan eg kom akvad ad taka ser pasu i gaer og byrjadi ad hellirigna med tilheirandi kulda og vibba (verslunarmannahelgin... notidi bara ymyndunaraflid!). Ofan a thad reyndist Hamlet svo vera alveg ofsalega thungt og torskilid leikrit og baetti thad ekki ona ad thetta var svokallad "interprited" eda "tulkunarleikrit" thar sem leikararnir byrja t.d. allt i einu ad labba um og sveifla höndunum og thykjast vera sjor eda byrja ad dansa trölladans til ad tulka "harm" Hamlets eda eitthvad i theim dur. Reyndist frekar ahugaverd reynsla en frekar su sem eg vildi verda fyrir i svona svosem tiu minotur inni i hlyrri stofu frekar en 3 klukkutimar i grenjandi rigningu og roki! Mig langadi nu mest bara ad stinga af i hlenu en krakkarnir sem eg var med vildu ekki heira a thad minnst, fannst leikritid aedistlegt, thannig ad audvitad gat eg ekki vidurkennt ad vera minna menningarleg en hopur af amerikönum thannig eg thraukadi.... Atti nebblega ad hitta nokkra felaga mina nidur i bae eftir syninguna (halfvirdi a cockteilum i gaer!) og var thad su tilhugsun sem helt mer a lifi. For svo a cocktail barinn og var thad thad gaman ad thad baetti alveg upp hrakfarirnar med Hamlet. Svo gaman reyndar ad Gerdur litla maetti ekki i skolann i morgun.... -alla malla!-
Svo hlakka eg frekar mikid til i kvöld en thad er nattla 4 juli sem er thjodhatidardagur Bandarikjanna thannig thad er einhver svaka grillveisla uppi a heimavist sem althjodaskolinn herna stendur fyrir. Fullt af fanum, tjodernissöngvum, grillmat og vini.... hef hugbod um ad thad verdi ansi ahugaverd reynsla ad sja thennan "tjodflokk" i synum natturulegu heimkynnum. Eg og Madeleine, saensk vinkona min, erum reyndar komnar med ansi skemmtilegt plan fyrir kvöldid.. Vid vorum ad spa i ad mala okkur med saenska og islanska fananum i framan og birtast syngjandi videigandi thjodsöngva. Spurning hvort vid thjodernissynnadir bandarikjamenn hefdu humor fyrir thvi en eg er viss um ad vid eigum eftir ad skemmta okkur vel... Muhahahaaaaaaaaa!










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter