laugardagur, júlí 26, 2003
Jaja tha er nu timinn minn herna i Deutschland ad styttast... I gaer var seinasti skoladagurinn minn og var haldid thetta lika magnada kvedjuparty i tilefni skolalokanna. Audvitad voru allir a SKALLANUM og tok eg mig til og vaeldi ur mer augun vid ad kvedja alla krakkana.. (eg er nörd eg VEIT!). I morgun thurfti eg svo ad fara ur herberginu minu klukkan 10 og var thad afar ahugaverd lifsreynsla ad reyna ad pakka a 40 minutum eftir svona sirka tveggja tima svefn... Thad tokst samt a endanum og er eg i augnablikinu stödd i Berlin eftir ansi langan og dularfullan dag. Bara svona til ad utskyra fyrir tha sem ekki vita tha aetla eg ad vera i Berlin fram a manudag, svo fer eg til Sviss i taepa viku og svo, eda nanar tiltekid 4.agust, kem eg heim til Islands, fagra Islands! En allavega, aftur ad ferdinni!!
Greyid litla eg var semsagt stödd a lestarstödinni thar sem planid var ad taka hradlest til Berlinar og atti su ferd ad taka sirka 4 tima og eg ad vera i Berlin um fjögurleitid. Thannig eg lalla uppi lestina, sest nidur ad lesa bok og hef thad huggulegt... Eftir sirka 3 tima ferdalag thegar eg er buin med bokina og blundinn minn fer eg ad lita i kringum mig og se einhvert skilti sem segir TIL STUTTGART, sem er sem sagt i akkurat HINA attina vid Berlin. Nu eg fae vaegt hjartaafall, aedi til einhvers eldri manns og spyr hann hvar i osköpunum vid seum.. Vid erum ad lenda i Mannheim segir hann, og baetir svo vid, Heidelberg er naesta stopp!!! Eg hafdi semsagt, eftir naestum 4 tima ferdalag endan a sama stad og eg kom fra!! Nu eg hljop utur lestinni og for graeti naer, vansvefta og thunn og taladi vid manninn i upplysingunum. Hann gaf mer tha tha skyringu ad lestinn hefdi aftengst og eg hafdi verid stödd i vitlausum hluta lestarinnar -semsagt theim hlutanum sem for tilbaka!. Thad eina i stödunni var svo ad fara ad breyta midanum og athuga hvort eg kaemsti yfirhöfud til Berlin. Thad reyndist vera EIN lest sem var a leidinni thangad en malid var ad midinn kostadi 10.thusund kall og var eg ekki alveg a thvi ad borga........
