þriðjudagur, júlí 08, 2003

Naktafelagid lengi lifi!!!!

Uff thetta er sko buin ad vera athyglisverd helgi! Byrjadi ansi skemmtilega a 4 Juli grillveislu til ad fagna theim dyrdardegi thegar Bandarikjamenn fengu sjalfstaedi til ad drepa Indiana i fridi og dunda ser vid vopnathroun(neinei sma svona...eg kann nu alveg agaetlega vid amerikana nuordid..). Eg hafdi natturulega ekki attad mig a thvi ad timaskin theirra er allt annad en mitt, litla eg bjost vid ad grillid byrjadi um 7-8 leitid thannig var bara buin ad dulla mer midur vid a og var ad lalla uppi herbergi, eldraud og sveitt med innkaupapoka um fjogurleitid thegar mer vard litid ut um gluggan og sa fullt af prudbunu folki med bjor i hendi nidri i gardi. Nu, audvitad gat eg ekki latid thau klara allan fria bjorinn thannig thad var ekkert annad til i daeminu nema ad hlaupa i sturtu, smyrja framan i sig og hlaupa nidur. Grillid var bara virkilega vel heppnad og fullt af folki sem maetti. Til allrar ohamingju byrjadi svo ad rigna i midri grillveislunni. Og rigningin herna er sko ekkert a vid islenska "udan" skal eg segja ykkur!! Thegar thad rignir, tha RIGNIR!! Thannig vid himdum undir husthokum i halftima thangad til einhver fekk tha snilldarhugmynd ad gefa bara skit i thetta og utbua okkar eigin Woodstock hatid!. -Sem og vid gerdum! Thannig vid forum i fotbolta, ledjuslag og fleira skemmtilegt i gardinum og skemmtum okkur i einu ordi sagt alveg frabaerlega! Engin Ameriskur thjodsongur og engin flugeldasyning en ledjan meira en baetti thad upp!
A laugardaginn var folk i svona, ja, misjofnu astandi getum vid ordad thad thannig ekki foru allir ut. Vid hin sem hofdum uthaldid i lagi forum a irskan pubb O´Reillys ad nafni (ohhh irskir pubbar saella minninga...) thar sem vidi svo skemmtilega til ad var karioke kvold. Ad sjalfsogdu tok ykkar einlaeg lagid og ad sjalfsogdu fekk eg laaangmesta klapp kvoldsins (humm, humm... nefid ordid pinu staerra......). Gaman var thad nu samt og thori eg ad fullyrda ad eg var orugglega ekki versti songvari kvoldsins. Alveg otrulegt hvad folk heldur oft ad thad syngi ROSALEGA vel thegar thad er komid i glas. Mer er serstaklega skemmt thegar stelpur sem aetla sko aldeilis ad "meikada" stiga a svidid og reyna ad syngja Celine Dion eda annan alika vidbjod og hljoma svo eins og breima kottur. Alveg serdeilis prydileg skemmtun!!
Sunnudagurinn breyttist svo ovart i djammdag lika -en reyndist vera MJOG MIKILVAEGUR dagur thar sem eg er hermed buin ad stofna thyskt systurfelag Naktafelagsins!! Kvoldid byrjadi eiginlega fyrir slysni thar sem vid vorum bara nokkur ad hanga uppi i setustofu thegar ein stelpa fra Singapor sem er a heimavistinni birtist(hun er sko BRJALADUR djammara, jeiks!) med fullt af vinfloskum og heimtadi ad fara i drykkjuleiki. Eftir langar umraedur og fortolur (sem inniheldu ad halda folki nidri og hella ofan i thad) var farid i drykkjuleik og floskunum stutad a no time. Aetlunin var svo ad rolta nidur i bae og reyna ad finna stad thar sem haegt vaeri ad dansa en komumst svo aldrei lengra en nidur ad a...... Thar kom upp su snilldarhugmynd ad kaupa bara meira vin a veitingastad vid hlidina, fara nidur ad a og drekka. Audvitad var thetta samtykkt a no time og marserudum vid nidur ad a. Thar gengum vid framhja fullt fullt fullt af porum i mis-innilegum stellingum og komumst ad thvi ad thetta er greinilega stadurinn ef thu att kaerasta/kaerostu og thid getid ekki verid i "privacy" heima hja ykkur. Allavega, vid fundum saemilega afskekktan stad vid arbakkann og byrjudum ad stuta floskunum med theim afar skemmtilega leik, fatapoker. Med tilliti til thess ad eg hef ekki spilad thennan leik adur tha reyndist eg bara afburda god og thurfti ekki ad fjarlaegja meira en 3 klaedi allan leikinn (2 skor+peysa haha!). Hvad sem leikslokum leid var akvedid ad allir laetu bara flakka og skelltu ser i anna! Afar hressandi og skemmtilegt. Maeli eindregid med midnaetur-sundspretti fyrir alla sem thetta lesa. Sting uppa Tjorninni sem sundstad..










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter