mánudagur, júlí 14, 2003
Helgin var athyglisverd i einu ordi sagt. Gaeti einnig notad ordid frabaer, aedisleg, skemmtileg og.. OK u get the notion.... Allavega, tha forum vid nokkur i sma ferdalag um helgina. Ein vinkona min ur skolanum, Michelle bandarikjagella var nebblega skiptinemi herna fyrir nokkrum arum og baud hun okkur 6 krokkum ur skolanum med ser i heimsokn. Vid byrjudum a thvi ad taka lestina til Koln og eyddum deginum thar... margt skemmtilegt ad sja i Koln skal eg segja ykkur en highlightid var sko pottthett SUKKULADISAFNID!!. Oja, thad er heilt safn a 4 haedum tileinkad sukkuladi, segir allt um framleidslu, tegundir og ad SJALFSOGDU faerdu ad smakka! Annad markvert sem vid saum i Koln var domkirkjan sem var vist haesta bygging i heimi adur en skyjakljufarnir voru byggdir. Thad voru litil 600 threp upp afar brattan hringstiga uppi haesta kirjuturninn sem thu gast klifrad ef thu vildir. Ad sjalfsogdu forum vid upp og hugsa eg ad eg hafi sko brennt ollum hitaeiningunum sem eg innbyrgdi i sukkuladisafninu og meira til!! Eftir kirkjuna var svo hoppad uppi i lest og brunad aleidis til thysku fjolskyldunnar. Thau reyndust bua a held eg einum fallegasta stad i heimi, i utjadrinum a pinulitlu eldgomlu sveitathorpi med endur og svin hlaupandi utum allt, engi og skoga allt um kring og storu fallegu vatni rett hja... Thetta var sko ekta sveitafolk og syndu gestrisni syna best med thvi ad gefa okkur eins mikid ad borda og haegt var! Thar sem vid erum oll fataekir namsmenn var thad ekkert vandamal en flestir herna hafa naerst a pasta og bollasupum i 6 vikur and counting...... Um kvoldid var svo farid a EKTA thyska heradshatid uti i rassgati. Thad var buid ad reisa stort hvitt sirkustjald a midju tuni daldid fra baenum og planta svona sirka 2 solubasum fyrir framan. Inni i tjaldinu var svo dundrandi stud, gamlir kallar i "Liederhosen" spiludu vinsael thysk log og allt mottufolkid song og dansadi med... Thad var lika fegurdarsamkeppni heradsins sem alveg 5 stelpur toku thatt i og var thad frekar sorgleg keppni en afar fyndin.... Thaer voru latnar dansa, syngja og tipla ofan a BORDI i sundfotum. Afar ahugavert med tilliti til thess ad thar voru THYSKAR if you get my drift..........
En allavega, thessi hatid var alveg stakasta snilld, bjorinn flaeddi og tharna var folk a ollum aldri, fra 16 til 60. A sunnudaginum vorum vid svo vakin i morgunmat, eda ollu heldur morgunverdarhladbord, klukkan 11. Vid bordudum og bordudum thar sem vid aetludum ad leggja snemma af stad og fara til Frankfurt. Thad var svo ekki fyrr en eftir morgunmatinn sem thau tilkynntu okkur ad thad vaeri grillveisla okkur til heidurs i hadegismat og hun byrjadi eftir klukkutima (thysk munidi... allt a rettum tima takk fyrir!). Okkur tokst ad pranga ut klukkutima i vidbod, syntum yfir vatnid og reyndum af fa sma matarlist.... Svo var lagt i hann seinnipartinn til Frankfurt og vard thad afar skemmtilegt thar sem lestarstodin er vist i midju rauda hverfinu og hvert sem vid litum voru Sex shops, Klam bio, vaendiskonur, klaedskiptingar og dopistar.... Soldid spuki en eiginlega bara fyndid samt... Komum heim um midnaetti og thar fekk eg ovaentar frettir!!
Eg var ekki komin inn ur dyrunum thegar TJ bandarikjatoffari aedir inn i herbergi og tilkynnir mer stoltur ad thad seu sko komnir ISLENDINGAR i pleisid. Svo er eg dregin til ad hitta tha og reyndust thad vera sannir islendingar, 2 strakar 18 og 23 ur VERSLO! Var frekar surealiskt ad tala islensku eftir 6 vikur og mer gekk i sannleika sagt bara illa ad tala hana!! Stamadi eins og alger vitleysingur... Held their verdi badir tveir med mer i bekk, -uff thetta verdur skritid!!
