miðvikudagur, október 29, 2003
Vá hvað ég er dugleg. Ykkar einlæg tók alveg brjálað lærdómssesion áðan og skellti sér á hina frægu Þjóðarbókhlöðu. Var dregin upp þykk skrudda að nafni Rethinking International Relations og lestur hafinn. Stóð lesturinn yfir í næstum 2 klukkustundir. Er þetta met undirritaðar í lærdómi þennan vetur. Þetta er allt að gera sig. Varaðu þig bara Dabbi minn!!!
OG KOMA SVO!!!
