laugardagur, október 18, 2003
Dauðinn hefst eftir rétt rúman klukkutíma. Fyrsta Aðferðarfræðpróf vetrarins og um leið fyrsta háskólaprófið mitt. Er búin að læra samfleitt í 2 daga fyrir þetta próf sem myndi teljast nokkuð gott ef ekki væri sú staðreynd að þessir 48 klukkutímar eru þeir einu sem ég hef varið í aðferðarfræðilærdóm þennan vetur.. Ég hugsa að ég falli. Við skulum enda þessa glaðlegu færslu á ódauðlegum orðum Adam Sandlers í The Wedding Singer
"Oh somebody kill me pleeeease.. somebody kill me pleaaaase..
I´m on my knees..pretty pretty please
KILLLL MEEEEEEE.. Æ wont to DIE!!
Put a bullet in my heeeeeeaaaaaeeeeaaaaaaaddd!!!!!!!"
Sá sem fann upp laugardagspróf ætti að vera sendur í gasklefa.
