mánudagur, desember 01, 2003

Jæja vænur og vænir
Enn á ný hafa mér borist kvartanir varðandi lélegheit við bloggið. Ég lofa að reyna að taka mig á en einhvernvegin fynnst mér þetta ekki stórt vandamál þar sem að mér vitandi eru einu manneskjurnar sem lesa þetta blessaða blogg í vinahópnum og vita þar af leiðandi allt sem gerist í mínu lífi hvort sem er. Ó já, slúðrið í hópnum er mikið og háþróað. Annars þá vil ég einnig mótmæla færslu sem ég fékk inná kommentakerfið mitt um daginn.... fannst mér þetta lélegt og ljótt skot og ekki vinkvenndi sæmandi. Þú tekur það til þín sem átt það en vita skaltu að ég býst við meiriháttar sleikjuherferð af þinni hálfu til að bæta fyrir þetta! *hnuss*
Annars þá er það fréttnæmast að enn á ný á ég ekkert líf. Eyddi helginni í faðmi familíunnar og reyndi að læra. Tókst nú að komast yfir eitthvað en ekki var það mikið.. sirka 1/4 af því sem ég ætlaði að lesa... ÚPS! Fyrsta prófið er eftir rúmlega viku og er sko farin að svitna... ekki perla heldur rennur hann í stríðum straumum af stressi!! Ef einhver vill taka mig í aukatíma eða gefa mér kick-ass glósur úr Alþjóðastjórnmálum, Félagsfræði, Aðferðarfræði eða Íslenska stjórnkerfinu þá verður sá hinn sami nýji besti vinur minn að eilífu. -Væri kannski sniðugt fyrir þig svikakvenndi að nota gömlu glósurnar þínar í sleikjuherferðinni miklu hummmmm.....










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter