mánudagur, janúar 26, 2004
Allodoxaphobia- Hræðsla við skoðanir.
Androphobia- Hræðsla við karlmenn
Bogyphobia- Hræsla við Grýlu og Leppalúða.
Cacophobia- Hræðsla við að vera ljótur
Catoptrophobia- Hræðsla við spegla.
Chirophobia- Hræðsla við hendur
Coitophobia- Hræðsla við kynmök.
Didaskaleinophobia- Hræðsla við að fara í skólann.
Eleutherophobia- Hræðsla við sjálfstæði.
Geniophobia- Hræðsla við hökur.
Geumophobia- Hræðsla við bragð.
Heterophobia- Hræðsla við hitt kynið.
Hypegiaphobia- Hræðsla við ábyrgð.
Ithyphallophobia- Hræðsla við að sjá, hugsa um eða vera með standpínu.
Judeophobia- Hræðsla við gyðinga.
Logophobia- Hræðsla við orð.
Metathesiophobia- Hræðsla við breytingar
Obesophobia- Hræðsla við að bæta á sig þyngd.
Ouranophobia- Hræðsla við himininn.
Pantophobia- Hræðsla við allt.
Pellagrophobia- Hræðsla við húðangur.
Phronemophobia- Hræðsla við að hugsa.
Stasiphobia- Hræðsla við að standa eða labba
Xenophobia- Hræðsla við ókunnuga eða útlendinga.
