mánudagur, janúar 26, 2004

Jæja börnin góð.. eruð þið haldin einhverju af þessu???

Allodoxaphobia- Hræðsla við skoðanir.
Androphobia- Hræðsla við karlmenn
Bogyphobia- Hræsla við Grýlu og Leppalúða.
Cacophobia- Hræðsla við að vera ljótur
Catoptrophobia- Hræðsla við spegla.
Chirophobia- Hræðsla við hendur
Coitophobia- Hræðsla við kynmök.
Didaskaleinophobia- Hræðsla við að fara í skólann.
Eleutherophobia- Hræðsla við sjálfstæði.
Geniophobia- Hræðsla við hökur.
Geumophobia- Hræðsla við bragð.
Heterophobia- Hræðsla við hitt kynið.
Hypegiaphobia- Hræðsla við ábyrgð.
Ithyphallophobia- Hræðsla við að sjá, hugsa um eða vera með standpínu.
Judeophobia- Hræðsla við gyðinga.
Logophobia- Hræðsla við orð.
Metathesiophobia- Hræðsla við breytingar
Obesophobia- Hræðsla við að bæta á sig þyngd.
Ouranophobia- Hræðsla við himininn.
Pantophobia- Hræðsla við allt.
Pellagrophobia- Hræðsla við húðangur.
Phronemophobia- Hræðsla við að hugsa.
Stasiphobia- Hræðsla við að standa eða labba
Xenophobia- Hræðsla við ókunnuga eða útlendinga.











Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter