sunnudagur, apríl 25, 2004
Skrapp með Tálkvenndinu í bíó í gær á mestu snilldarmynd ársins KILL BILL vol.2. Þessi mynd er bara kúl og Tarantino örugglega geðveikur en samt snillingur. Get ekki beðið eftir að sjá fyrstu myndina aftur! Já og svo ætla ég að líta út einsog Kim Basinger þegar ég verð fimmtug. Allir að drífa sig í bíó!!

