mánudagur, maí 31, 2004
Fann þetta skemmtilega próf á síðunni hans Gulla. Samkvæmt því er ég góð líkt og móðir Theresa, krafmikil líkt og kókómaltkisan, ábyrgðarfull líkt og Edda Ásgerður, virðingarverð líkt og Vigdís Finnbogadóttir, óvenjuleg líkt og Ástþór Magnússon og byltingarmaður líkt og Mel Gibson í Braveheart.. Það er ekki leiðum að líkjast! ;)
G | Good |
E | Energetic |
R | Responsible |
D | Dignified |
U | Unusual |
R | Revolutionary |
Name Acronym Generator
From Go-Quiz.com
