fimmtudagur, júlí 22, 2004

Í minningu..

Var stödd í baðhúsinu í gær þegar Gunnhildur systir hringdi með þær fréttir að einn kettlinganna okkar, hann Jökull, hefði látist á Dýraspítalanum Víðidal í gær. Hann fékk víst einhvern sjúkdóm sem þurrkaði upp líkamann og lést eftir nokkra daga veikindi. Jökull var bara 8 mánaða gamall en var fyrstu mánuði ævi sinnar betur þekktur undir nafninu Sunna. Það var ekki fyrr en um 2 mánaða aldurinn sem við loks föttuðum hvað þetta stóra milli lappana á honum væri og var nafninu því snarlega breytt! Jökull fékk frábært heimili hjá þeim Huldu og Haffa þar sem hann lifði eins og kóngur í ríki sínu og var spillt af eftirlæti. Seinast sá ég hann á kattasýningunni í maí en þá rústaði hann systkinum sínum í kisukeppninni og voru dómararnir afskaplega hrifnir. Hvíldu í friði rúsínan mín..










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter