fimmtudagur, september 30, 2004
Horfi ekki á fréttirnar í 2 daga og Jón Steinar bara orðinn hæstaréttardómari. Auðvitað, enda 3 ár í kostningar og allir löngu búnir að gleyma einhverju kellingavæli um klíkuskap og pólitískar starfsskipanir.. Enda auðvitað mikilvægt að hæstiréttur dæmi rétt. Sjálfstæði hæstaréttar* ofar öllu!
*vilji stjórnarflokka.
