mánudagur, september 06, 2004
Sit inni í Árnagardi og pikka á tölvuna. Vindurinn hvín úti og vandlega blásið hárið síðan í morgun er einn flókahnútur eftir rigninguna og rokið. Kaffibollinn á sínum stað og verið að plana fyllerí helgarinnar. Jebb.. haustið er officially comið.
