föstudagur, október 01, 2004
Á bara klukkutíma eftir í tíma og svo er skólavikan loksins búin!! Hlakka óendanlega, óumræðanlega til því greyið ég er búin að vera með einhvern skólaleiða þessa vikuna. Örugglega sökum þess að ég drakk ekkert áfengi seinustu helgi. En úr því verður bætt í kvöld!! Ekkert lær heldur bara tóm ánægja.
Gleðilega helgi öllsaman, hó, hó, hó...
