miðvikudagur, október 06, 2004
Var að velja skemmtilegasta ritgerðarefni í heimi. Ætla að fjalla um stríðið gegn hryðjuverkum, að sjálfsögðu á afar fræðilegan og hlutlausan hátt. Hélt það væru ekki svona skemmmtileg ritgerðarefni í boði en það var kannski af því ég var ekki búin að lesa listann. Fann alveg mörg. Hlakka geðveikt til að byrja!
