fimmtudagur, október 14, 2004
Vá hvað ég elska Yahoo. Ef þú ert með Yahoo messenger þá geturðu hlustað á mestu snilldartónlist á netinu og valið um marga marga tónlistarflokka. Uppáhaldið mitt heitir LatinPop, latneskt píkupopp og snilld hin mesta!! Er með þetta í headphonunum á full blast á Bókhlöðunni. Er komin í svo mikinn fýling að mig langar helst að rífa mig úr fötunum, hoppa uppá borð og dansa..
