mánudagur, nóvember 01, 2004

1,2,3,4,5
Helgin afstaðin. Sendiráðskokteilinn var skemmtilegur, breski sendiherrann og frúin andrík og alúðleg, einnig mjög fyndið að eiga í málefnalegum samræðum við þekkta sjónvarpsfréttamenn. Svona er maður nú orðinn gamall! Fór svo á aðeins unglingalegra djamm á laugardaginn með stelpunum. Skruppum í afmæli, urðum einhvernveginn drukknustu manneskjurnar á svæðinu og skemmtiatriði fyrir restina af boðsgestum. Enduðum í bænum, hittum Erlu á ellefunni og eina sem hún fékk frá mér var svínananefið og gretta, síðan fór ég aftur á barinn. Fórum svo á Sircus þarsem ég týndi á að giska 5 klukkutímum. Minningarbrot um setu á bás, vinahóp sem keypti handa okkur bjóra, umræður um framtíðarhorfur mínar sem stríðsfréttaritara, gaur með brjóstin á Ástu á heilanum, æluferð á klósettið og bjór til að skola niður gubbinu. Skriðum svo í Þynnkukofann um sexleitið og Ásta tók gott öskur á Hróa Hattar sendilinn svona til að vekja blokkina. Ég reyndi að hringja í Hróa Hött til að kvarta yfir verðinu en hitti aldrei á rétta takka. Reyndi samt alveg í 10 mínútur..










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter