laugardagur, janúar 29, 2005

Líkamsrækt á laugardegi.
Er búin að eiga ekkert smá huggulegan dag í dag. Vaknaði venju fremur snemma og var mætt í ræktina með stelpunum klukkan 10. Helgarafrek sem á sér fá fordæmi í mínu lífi. Tíminn var mjög gefandi, kallast Suðræn Sveifla og samanstendur af léttum leikfimiæfingum með smá mjaðmadilli. Mjög svo huggulegur tími fyrir þreyttar og morgunfúlar konur. Fórum svo í "hádegispásu" í hina gríðarlega hátískuvænu búð ZikZak þar sem ég ætlaði að ná í peysu fyrir ömmu en endaði á að kaupa mér líka flík. Þvílík kostakjör á bara þúsara og peysan alveg gaaasalega lekker! Ásta vinkona var búin að hlægja þvílíkt að mér að ætla í þessa búð en endaði konan ekki á þvi að labba sjálf út með eiturgrænan jakka. Ákváðum svo að skella okkur bara aftur í ræktina og fórum í jógatíma, heita gufu og svo laugina. Vorum semsagt i ræktinni frá tíu til þrjú um daginn og geri aðrir betur! Settum svo punktinn fyrir I-ið með kaffiþambi og áti á Vegamótum. Maður verður nú að eiga einhverjar hitaeiningar til að brenna ;)!










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter