þriðjudagur, febrúar 15, 2005
Tók rétt í þessu skyndiprófi í Samanburðarstjórnmálum og það gekk ekki vel. Mjög tríst þar sem ég er eyddi morgninum í að læra fyrir tímann. Núna er möguleiki minn á fullkominni 10 í einkunn farinn að eilífu. Er enn í þessum tíma en er komin í fýlu. Hugsa að ég skrópi.
