sunnudagur, febrúar 20, 2005

Hörkufélagið.
Um daginn sagði ég ykkur einfaldlingunum frá töffarafélaginu sem ég er í (og meira að segja einn af tvemur formönnum) er kallast hörkufélagið. Umsóknir hafa streymt inn undanfarna daga en sökum þess hversu exclusive félagið er munum við eingöngu taka inn 3 nýja meðlimi að svo stöddu. Sönnuðu þessir 3 einstaklingar hörku sína og töffaraskap á kosningavöku Röskvu þegar þær réðust að öllum karlkyns einstaklingum inná staðnum og fóru með línurnar I´ve been preparing my body for you ásamt tilheyrandi líkamstjáningu. Þarf ekki að fjölyrða um að þær stöllur voru vinsælustu kvennpersónurnar á staðnum. Bætist einmitt við gríðarskemmtilegur linkur á einn nýja lærlinginn okkar, hana Siggu, sem ekki er bara hörð heldur líka gáfaður og málefnalegur háskólastúdent og blaðakvenndi. Núna tekur við hjá þríeykinu erfiður og taugatrekkjandi tími í lærlingsfélagi klúbbsins þar sem þær, ásamt öðrum lærlingum, verða þjálfaðar af sér eldri og vitrari meðlimum og munu að lokum þreyta inntökupróf til að gerast fullgengir meðlimir hörkufélagsins. Idol hvað, hörkufélagið er málið.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter