miðvikudagur, mars 02, 2005

Oj.
Er að leggja lokahönd á lélegustu ritgerð í sögunni. Skilafrestur klukkan 8 í fyrramálið. Fékk skyndipróf til baka í dag, útkoman var fimm. Meðaleinkunin var þó fjórir komma fimm þannig ég er þó enn yfir meðalmennskunni. Vitsmunalegir yfirburðir mínir virðast vera í fríi enda menntavegurinn minn orðinn eitthvað grýttur þessa dagana. Hvar er þessi beini breiði sem ég sigldi á í fyrra? Er orðin syfjuð en get ekki sofnað sökum koffíns. Langar að klára ritgerðina en engin orð fæðast. Sit og stari á skjáinn. Stari endalaust út í bláinn.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter