þriðjudagur, apríl 19, 2005

Morgunsalsa.
Kokktell af fersku grænmetisfæði, vítamínum, lærdómi og líkamsrækt gerði kraftaverk fyrir veika aumingjann í gær. Eftir daginn var líðanin bara allt önnur og í dag er ég stórhress. Meira að segja svo hress að ég vaknaði fyrir klukkan átta (sjálfviljug) og skellti mér í ræktina. Það gerist sko sjaldan skal ég segja ykkur! Planið var að fara hópferð í morgunleikfimi en ég reyndist sú eina spræka. Þurfti að draga Ástu vinkonu út á hárinu og hinn svokallaði "ræktarfélagi" svaraði ekki símanum. Hún er heppin að ég var sein fyrir því annars hefði ég mætt á gluggann hjá henni. Leikfimistíminn var yndi. Fórum í Latin dans sem er mesta bjútís kellingaleikfimi í heimi. Mjúkar mjaðmasveiflur og hliðar saman hliðar spor. Ekkert voðalega challenging kannski en gaman að vera best af öllum hópnum. Það gerist heldur ekki oft enda sjaldan verið kölluð mikið dansfífl.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter