fimmtudagur, maí 12, 2005

A fish without a bisycle.
Mikið rosalega hlýt ég að vera leiðinlegur félagsskapur þessa dagana. Er búin að sökkva mér svo niður í skólann að ég get ekki talað um neitt ó-námstengt. Les ekki blöðin, horfi ekki á sjónvarpið og fer varla út úr húsi. Fyrst og fremst er ég hrifin af því að tala um fisk og þá sér í lagi þorsk. Fyrir Íslandssöguprófið einbeitti ég mér að þorskinum, fyrir samanburðarstjórnmál og stjórnmálaheimspeki gat ég troðið honum inn og svo má ekki gleyma kúrsinum sem fjallar eingöngu um, já einmitt, ÞORSK og Þorskastríð. Það er nú afar takmarkað hvað öðru fólki finnst gaman að ræða þetta málefni. Núna á ég samt bara nokkra daga eftir í þessari fiskamaníu minni og þá get ég aftur orðið skemmtileg og gleymum ekki málefnaleg. Ég lofa!










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter