fimmtudagur, maí 19, 2005

Fyrir Eurovison nördin.
Mig langar að brydda upp á nýbreytni hérna á síðunni. EUROVISON getraun í tilefni af væntanlegum *hóst* sigri Selmu okkar. Verðlaunin eru hvorki meira né minna en BJÓR í boði mín! Getraunin verður í gangi fram til klukkan 6 á laugardag. Svör óskast í kommentakerfið. Gangi ykkur vel...

1. Í hvaða stjörnumerki er gleðirokkarinn Eiríkur Hauksson?

2. Hvaða krassandi orðrómur var á sveimi um sænska keppandann Charlotte Nilsen árið 1999?

3. Af hverju tekur Ísrael þátt í evrópskri söngvakeppni?

4. Hvaða skildmenni hjartaknúsarans Enrique Iglesias (a.k.a Mr. Mole -molemolemole...) hefur tekið þátt í keppninni og fyrir hvaða land?

5. Hefur einhverntíma verið gert jafntefli í keppninni? Hvað á að gera ef slík staða kemur upp?

6. Við hvað líkti Gísli Marteinn, gríska keppandanum, honum Sakis Rouvas, árið 2004?

7. Úr hvaða lagi er þessi textabútur og frá hvaða landi?
,,A day is like a year without you
Every little thing about you
Has a special meaning to me"


8. Hvaða lönd hafa oftast gefið Íslandi 12 stig?

9. Hvað heitir þýska lagið frá 1998, hvað þýðir titillinn og hver er flytjandi lagsins?

10. Af hverju var upphaflega efnt til Eurovison söngvakeppninnar?










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter