mánudagur, maí 23, 2005

Hótel Borg.
Ung Reykjavíkurmær mælir sér mót við einn þekktasta rokkara og tónlistargúru Íslands þótt víðar væri leitað. Óstyrk lýkur hún upp dyrunum á Hótel Borg og gengur langan hótelganginn í átt að herbergi mannsins. ,,Þetta hef ég aldrei gert áður” hugsar stúlkan óstyrk og ekki er laust við að höndin skjálfi eilítið þegar hún ber dyra. Allur kvíði hverfur þó eins og dögg fyrir sólu við innilegar móttökur rokkarans sem tekur í hönd hennar um leið og þau hverfa inn í myrkvað herbergið. Nákvæmlega klukkustund síðar ljúkast herbergisdyrnar upp og maðurinn gengur rösklega út í sólskinið með stúlkuna sér á hæla. Fundurinn gekk vel og þau kveðjast með kossi. ,,Það sem maður gerir ekki fyrir peninga” hugsar stúlkan þegar hún horfir á eftir rokkdýrinu hverfa í kvöldsólina og glottir út í annað.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter