þriðjudagur, maí 03, 2005

One down.
Jæja þá hafa leiðir okkar Hannesar skilist í bili. Búin með fyrsta prófið og gekk bara alveg prýðilega. Var þó því miður eitthvað hálf úldin og ekki eins háfleig og blaðurkennd og vananlega en hann verður þá bara að sætta sig við stöðluð svör kallinn. Meikaði ekki að læra mikið meira í gær og eftir stutt lærdómssessjon í árnagarði fór ég heim og horfði á sjónvarpið i allt gærkveld -með Ben&Jerry´s mér við hlið. Núna er það síðan að massa allt Ísland á 20 öld hvorki meira né minna og er Norðurlandasögu 20. aldar bætt við, okkur nemendum til skemmtunar og ánægjuauka. Þetta verður æði en eftir hádegi á morgun verð ég hvorki meira né minna en hálfnuð í prófum. Til hamingju ég!










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter