laugardagur, maí 28, 2005

Rigningarsuddi, sjöhundruð millibara lægð, norð-norð austur..
Það er hitabeltisskúr í sveitinni og þannig endanlega vonlaust að fá sólbrúnku í dag. Vinnuveitendur mínir elskulegir hafa þó séð við veðrinu þar sem í Búrfellshöllinni er eitt stykki ljósabekkur en för minni er einmitt heitið á fund téðs ljósabekkjar eftir vinnu. Skítt með húðkrabba og hrukkur, fer bara í strekkingu á 30 ára afmælinu. Komu annars heilir fjórir gestir í rigningunni í morgun. Ég var svo ofsalega kát að sjá annað fólk að það mætti þeim sleikjulegasta og áhugasamasta leiðsögukvenndi sem sögur fara af. Gott að koma upp í þjóðveldisbæ núna gott fólk, þið fáið eðal þjónustu hjá einmanna einbúanum á bænum. Vonum bara að hann gerist ekki sækó í einverunni og taki ykkur til fanga. Haldi ykkur tjóðruðum inni í lokrekkju til undaneldis eða bindi ykkur eins og Ingjaldsfíflið úti á túni.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter