föstudagur, maí 20, 2005

Síðasta vígi karlmannsins.
Ungt fljóð gengur inn í ónefnda tölvuvöruverslun og lítur í kringum sig. Ungur karlkyns sölumaður kemur fljótlega auga á auðvelt fórnarlamb og gengur í átt til hennar.
Sölumaður (með peningaglampa í auga): Get ég aðstoðað?
Stúlka (brosir sínu blíðasta): Já takk, ég er að leita að lithylki fyrir prentarann minn.
Sölumaður (pirraður): Einmitt, hverskonar prentara ertu með?
Stúlka (horfir ráðvillt á milljón blekhylkjategundir fyrir framan sig): HP deskjet 320 -minnir mig. Ég er ekki alveg viss hvað ég á að kaupa.
Sölumaður (horfir á hana með lítilsvirðingu.): ,,Nei, þú lítur heldur ekki út fyrir að vita það."










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter