miðvikudagur, maí 11, 2005

Sorasnepill.
Nú vissi maður að DV væri ekki áreiðanlegasta blað í heimi. Fyrirsagnirnar þeirra eru sér kapítuli út af fyrir sig, smávægilegum atburðum slegið upp sem æsifréttum líkt og þegar Kiefer Sutherland kom til landsins. "Kiefer Sutherland í Reykjavík, fækkar fötum á súlustað!" Þegar blaðið var lesið kom í ljós að umrætt atvik varð nokkrum vikum áður -í Bandaríkjunum. Þeir birta nöfn og myndir af sakborningum jafnt sem sýknuðum einstaklingum og saka þá um glæpi undir flennistórum myndum. Þeir eru að eigin sögn stoltir af æsifréttarstílnum og þykjast sannfærðir um að það og ekkert annað viljum við Íslendingar. Það heyrði ég á DV boðsýningu á Brodway um daginn. Þeir gera smávægileg mistök eins og að birta mynd af fórnarlömbum og segja þá vera árásarmenn en blaðið hefur greinilega álitið að þetta væri ekki nóg og ákveðið að færa sig upp á skaftið. Núna skálda þeir hreinlega bara fréttir -birta myndir og ásakanir sem enginn flugufótur er fyrir. Hvet ykkur til að lesa þetta.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter