fimmtudagur, maí 05, 2005

Spennandi eða ekki.
Fáum víst að vita það í nótt hvort Verkamanna- eða Íhaldsflokkur vinnur í bresku þingkostningunum. Þessar kostningar eru álíka spennandi og síðustu forsetakostningar á Íslandi enda nokkuð morgunljóst hver vinnur. Fyrir mánuði síðan var kennarinn okkar í samanburðarstjórnmálum svo viss um sigur Íhaldsflokksins að hann vildi veðja við okkur um kostningaúrslit. Ef hann ynni lækkuðum við um 0,5 í einkun en ef Blair hefði það myndi allur kúrsinn hækka um 0,25. Við samþykktum en fyrrnefndur kennari hefur svo orðið hræddur um tap því sendi okkur tölvupóst í vikunni og lýsti yfir væntanlegum sigur Verkó. Veðmálinu því sennilega aflýst. Gerði annars hræðilega ritvillu í ritgerðinni minni í þessu fagi. Tók dæmi járnfrúnna sjálfa, Margaret Thatcher, og sagði hana hafa verið í Verkamannaflokknum. Eins og að segja Hannes Hólmstein vera í Vinstri Grænum.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter