laugardagur, júlí 30, 2005

Guðmundur frændi.
Jæja, ég lofaði víst færslu. Sit hérna í Lazy boy-inum og slafra í mig frönskum og kóki til að reyna að drepa þynnkuskrímslið sem öskrar innra með mér. Mini-djammið í gær varð auðvitað ekkert mini heldur mega. Líðanin í morgun var heldur ekki upp á það allra besta get ég sagt ykkur. Hélt ég mundi æla þegar strákarnir fóru að sjóða egg í morgunmat og skola niður með kaffi og rauðvíni -hvað er það?! Sat nú bara skjálfandi við matarborðið, með Alka Seltser í glasi, og horfði með hryllingu á þessar aðfarir. En núna er það bjútí-blundur og svo deit við Gael í kvöld á Kaffibarnum.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter