miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Lost in Space.
Var að átta mig á því að ég á bara eitt ár eftir í hinum yndislega Háskóla Íslands. Eitt ár og svo kemur að því nokkru sem ég hata og forðast meira en allt annað í lífinu. Að taka ákvarðanir. Fæ bara hroll við tilhugsunina eina. Sjáiði til, í mínum geðveika huga þá er ég að útiloka eitt þegar ég vel annað og því er bara best að velja ekki neitt. Skiljiði? Ekki? Ég er með svo mörg plön og margar mismunandi framtíðir í hausnum að ég verð ringluð af því einu að hugsa um það -og þessvegna reyni ég að hugsa bara ekki neitt heldur sting hausnum í sandinn eins og rassstór strútur í miðri eyðimörk. Vildi að ég væri eins og fólkið sem veit frá upphafi hvað það er, hvað það vill og hvað það skal að verða. Finnst ég stundum bara ekki vera neitt og á leiðinni einhvert til Plútó.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter