föstudagur, ágúst 26, 2005

Síðasta vinnuhelgin!
En hvað það er alltaf grátlegt að eyða föstudagskvöldi uppi i öræfum. Æskan hleypur á ólympíuhraða framhjá meðan ég sit hérna með gömlu köllunum í Búrfelli að horfa á sjónvarpið. Það eru þó bara örfáir vinnudagar eftir og svo mun borgin gleypa mig aftur með húð og hári. Hlakka óumræðanlega til að byrja aftur í skólanum og öllu því sem honum fylgir. Svo verð ég reyndar að finna mér vinnu með skóla núna sem ég er ekki að nenna. Finnst alveg full time job að læra og djamma. En neyðin kennir víst latri konu að vinna. Kannski ekki besti vettvangurinn til að auglýsa þetta en veit einhver um velborgaða svarta vinnu í vetur? Ég er rosa góður starfskraftur..










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter