miðvikudagur, september 14, 2005
Hagsýna húsmóðirin fer að versla. Skrapp með rauðhærða listfræði-sambýling númer eitt í Bónust (ekkert bruðl!) að versla í matinn og keypti síðan lampa á sanngjörnu verði í IKEA. Þar næst fóru sambýlingarnir á Vegamót og keypti húsmóðirin sér tvo cappocino og brownie´s köku. Fröken hagsýn kórónaði svo daginn með því að skella sér á útsölu i Skífunni þar sem hún festi kaup á bráðnausynlegum geisladiskum s.s Boollywood party mix..
