þriðjudagur, september 20, 2005
Vakna. Noj, noj, þarna er hendi.. scratch me, scratch me! Ummmmmm gott að fá smá fótanudd líka... já, já einmitt þarna. Svöng. Feeeeed me, feeeed me.. Ojjj þurrmatur. Gemmér nammi, gemmér nammi. Jessssss ég elska harðfisk!. Geiiiisp.. en hvað ég er sybbin, best að flengja sér á baðgólfið og fá sér smá blund.
Hummmm þessi fluga þarna í horninu er annars áhugaverð. Ummm þessi fluga þarna í horninu var gómsæt! Vantar meira klór.. hvar er Ásta???
