mánudagur, október 31, 2005

Kertaljós og kaffi.
Penthásið á Eiríksgötunni gengur nú undir nafninu Lærdómshöllin. Ungar snótir sitja þar við borð dag- og næturlangt og sjúga í sig vitneskjuna að hætti þurra svampa. Fjallháir bókhlaðar eru einkenni dagsins í dag og kaffiylmurinn svífur ætíð yfir borðum. Maður verður nú að halda einbeitingunni yfir lærdómnum. Við höfum sko hlaðborð af kaffi. Morgunroða á morgnana, arabískt á daginn og koffínlaust á kvöldin. Gerist það betra? Brunagaddur og vindhljóð í gluggum setja svo punktinn yfir stemmninguna ásamt kertaljósum og reykelsi. Reyndar er peran sprungin inni á baði þannig kertaljósið þar er ekki optional en það er önnur saga. Punkturinn er að við erum ógeðslega duglegar.










Stelpa, tvíburi, háskólanemi og sendiráðsstarfsmaður sem búsettur er í Vínarborg.

Tilvitnun mánaðarins:
Anyone who lives within their means suffers from a lack of imagination.
Oscar Wilde

- Ítaliufarinn
- Tai-landsfarinn
- Heimsreisufarar
- Sigga skokk
- Sauðurinn
- Tálkvenndið
- Mama Ace
- Hlibbið
- HuldaDögg
- Vera McBeal
- Thora-Spanjó
-
Bassaleikarinn í Roads
- Mr.Pölson
-
Kellingavæl
-
Siggaligg

- febrúar 2003
- mars 2003
- apríl 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- október 2004
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- ágúst 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- desember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- maí 2006
- júní 2006
- júlí 2006
- ágúst 2006
- september 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007

- blogger
- blogskins
- haloscan
- myndasmiðurinn
- hönnuðurinn


Site Meter