fimmtudagur, október 27, 2005
Kaldasti september í manna minnum. Frostkaldur nóvember. Það er örugglega að koma ísöld og bráðlega getum við skautað yfir til Grænlands og brunað á sleða til meginlands Evrópu. Ég sem hélt að við værum vísvitandi að dæla eitri i gufuhvolfið til að hækka hitastig jarðar? Ekki eins og okkur Íslendingum veiti ekki af smá yl í kroppinn. Hvort eð er bara einhverjir halanegrar og hrísgrón sem fara illa útúr gróðurhúsaáhrifum. Eða vitlausir Ameríkanar í einhverjum fellibyljum. Ameríkanar eru hvort eð er allt of margir þannig það má vel hreinsa aðeins til þar. Mæli með að allir kaupi sér freon-ísskápa og 10 hárspreybrúsa á viku sem þeir dæla í loftið. Með samstilltu átaki gætu börnin okkar losnað við að kaupa sér úlpur og gróðursett pálma í garðinum.
