þriðjudagur, janúar 24, 2006
Langar að óska henni Ásu vinkonu og sambýling til hamingju með glæsilega grein sem birtist á veraldarvefnum. Vefurinn heitir Hugsandi en þar ausa merkir hugsuðir úr Háskóla Íslands úr viskubrunnum sínum yfir pöpulinn. Tékk it át.
