miðvikudagur, maí 17, 2006
Næsta hálfa árinu verður eitt við alveg ógeðslega skemmtilegt starf sem ég er ekki alveg viss um hvað er. Menningar-stjórnsýslu-stjórnmála-skrifstofu eitthvað? En það verður ógeðslega skemmtilegt -og töff. Ég er allavega alveg rosalega spennt.
Vissuð þið annars að..
-Mósartkúlur eru ógeðslega góðar?
-fastanefnd Íslands hjá Öryggis- og samvinnumálastofnun Evrópu er í Vín?
-líka skrifstofa Sameinuðu Þjóðanna, Alþjóðakjarnorkumálastofnunin og Skrifstofa samningsins um allsherjarbann við tilraunum um kjarnorkuvopn?
-menningarlegasta sendiráð Íslands er í Vín. Ógeðslega mikil menning skilurru.
